Skilmálar

Sendingarskilmálar

Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag og eru allar vörur sendar með Íslandspósti og gilda því viðskiptaskilmálar íslandspósts. Snyrtimenni.is (bdimport ehf) ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum né tjónuðum vörum í flutningi.

Sendingarkostnaður

Við sendum frítt um land allt ef verslað er fyrir 8.000.kr eða meira annars þarf viðtakandi að borga 1000.kr í sendingarkostnað.

Vöruskil

Að skipta eða skila vöru veitum við 14 daga skilafrest, einungis er hægt að skila/skipta vöru ef hún ónotuð, órofið innsiggli og óskemmdar umbúðir, við vöruskil endurgreiðum við fullt verð ef varan er ónotuð og óskemmdar umbúðir.

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup. 

Trúnaður og persónupplýsingar

Seljandi veitir ekki þriðja aðila persónuupplýsingar viðskiptavina sinna. Fyllsta trúnaði heitið við meðferð allra gagna.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Suðurlands 

 

Snyrtimenni.is er rekið af bdimport ehf - email : bdimporticeland@gmail.com - S: 8611921

Reikningsnr. 0586 - 26 - 60116

kt. 660116-2650